
SPF30 sólarvörn sem róar viðkvæma húð
Ilmefnalaus og vatnsheld formúla sem inniheldur aloe vera og jojoba olíu sem hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæma húð
“Engir blettir eftir þvott” formúla
Notkun: Berðu sólarvörnina ríkulega á áður en þú ferð út í sólina, nógu mikið svo sjáanlegt lag áður en því er nuddað inn. Leyfðu því að ganga alveg inn í húðina. Berðu aftur á reglulega sérstaklega eftir sund, ef þú svitnar mikið eða eftir handklæða þurrkun. Forðist of mikla dvöl í sól jafnvel þó sólarvörn sé notuð.
Magn: 200 ml
Innihaldsefni: Aqua,Alcohol Denat.,C12-15 Alkyl Benzoate,Ethylhexyl Salicylate,Butyl Methoxydibenzoylmethane,Butylene Glycol Dicaprylate/Dicaprate,Bis-Ethylhexyloxyphenol Methoxyphenyl Triazine,Dibutyl Adipate,Ethylhexyl Triazone,Panthenol,Copernicia Cerifera Cera,Phenylbenzimidazole Sulfonic Acid,Silica,Glycerin,Simmondsia Chinensis Seed Oil,Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder,Tocopheryl Acetate,Tetrasodium Iminodisuccinate,Cellulose Gum,Distarch Phosphate,Sucrose Polystearate,Hydrogenated Polyisobutene,Sodium Stearoyl Glutamate,Microcrystalline Cellulose,VP/Hexadecene Copolymer,Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer,Xanthan Gum,Sodium Hydroxide,Sodium Chloride,Hydroxyacetophenone,Trisodium EDTA,Caprylyl Glycol,Ethylhexylglycerin