Nivea Q10 Energy SPF15 dagkrem
2.299 kr.
Orkugefandi dagkrem með Q10 sem dregur sjáanlega úr hrukkum og gefur húðinni heilbrigt og geislandi yfirbragð.
Inniheldur náttúrulegt Goji berjaþykkni sem frískar húðina og minnkar þreytumerki.
SPF 15
Magn:50ml.