Nitor fatalitur brúnn (mocca)
Hægt er að lita öll náttúruleg efni, svo sem bómul, lín, viscose og fleira (sjá á leiðbeiningum inni í kassanum). Kaupa þarf saltfesti frá Nitor með!
Leiðbeiningar: Lesa vel leiðbeiningarnar sem eru inni í kassanum. 1. Væta fatnaðinn og setja inn í þvottavél. 2. Klippa varlega á endann á báðum litlu pökkunum sem eru inni í kassanum. 3. Setja pakkana tvo inn í vélina, ekki hella úr pökkunum heldur leggja þá á fötin. 4. Þegar þvegið er á: a) 30-40 gráðum, hella einum kassa (500g) af saltinu frá Nitor inn í vélina (selt sér). b) 60 gráðum, hella tveimur kössum (1kg) af saltinu frá Nitor inn í vélina (selt sér). 5. Setja vélina á stað, ekki nota þvottaefni (ekki stilla vélina á forþvott, viðkvæmt eða economy progröm). 6. Þegar vélin er búin: a) Fjarlægja pakkana tvo. b) Setja hana aftur á 30/40/60 gráður með örlitlu þvottaefni.