Nip+Fab TS Fix Spot Zap bólubani
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Öflug, staðbundin meðferð fyrir bólur og óhreinindi.
Helsti ávinningar: wasabi extrakt hindrar bakteríumyndun og gefur húðinni oflug andoxunarefni. Salísýlsýra leysir stíflaðar svitaholur, vinnur bólgueyðandi og sótthreisandi. Nornahesli róar húðina og minnkar roða.
Berið vöruna beint á bólur og vandamálasvæði með stálkúlunni. Forðist augnsvæði.
Innihald: Aqua (Water/ Eau), Alcohol Denat. (SD Alcohol 40-B), Lactobacilus/ Wasabia Japonica Root Ferment Extract, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel), Polysorbate 20, Salicylic Acid, Sodium Hydroxide, Carbomer, Glycerin, Parfum (Fragrance), Alchol, Disodium EDTA, Eucalyptus Globulus Leaf Oil, Benzyl Salicylate, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil.