Nip+Fab Glycolic Fix Night skífur
Öflugir hreinsipúðar sem innihalda AHA og BHA sýrur.
AHA slípar og sléttir yfirborð húðarinnar. BHA hreinsa og losa stíflur í húðholum.
Gott fyrir blandaða/feita húð. Helsti ávinningur: 5% glycolic sýra: hreinsar dauðar húðfrumur og hjálpar við að lýsa dökka bletti. Þurrkið yfir andlitið háls og bringu eftir hreinsun.
Notið 2 - 3 í viku að kvöldi. Ef húðin er viðkvæm þá einu sinni í viku. Notið sólarvörn að morgni eftir notkun. Notið sólarvörn að morgni eftir notkun. Forðist augnsvæði. Skolið vel með vatni ef efnið fer á augnsvæði eða augu. Notið ekki á viðkvæma og erta húð. Notið ekki á börn yngri en 3 ára.
Innihald: Aqua (Water/Eau), Glycolic Acid, Triethanolamine, Glycerin, Polysorbate 20, Niacinamide, Phenoxyethanol, Sodium Hydroxide, Benzyl Alcohol, Disodium EDTA, Mandelic Acid, Panthenol, Salicylic Acid, Lactic Acid, Limonene, Parfum (Fragrance), Benzyl Benzoate, Dehydroacetic Acid, Sodium Hyaluronate, Geraniol, Butylphenyl Methylpropional, Citral, Linalool