
Lýsing:
NeytendarétturAnnað
- Höfundur: Ása Ólafsdóttir,Eiríkur Jónsson
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 01/2020
- Hægt að prenta út 2 bls.
- Hægt að afrita 2 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9789935508058
- Print ISBN: 9789979706205
- ISBN 10: 9935508056
Efnisyfirlit
- Formáli
- I. hlutiAlmennt um neytendarétt
- 1. kafli Hvað er neytendaréttur?
- 1. Inngangur
- 2. Þróunardrættir neytendaréttar
- 3. Hvert er viðfangsefni neytendaréttar?
- 4. Reglur Evrópusambandsins og EES-samningurinn
- 5. Lokaorð
- 2. kafli Nokkur lykilhugtök á sviði neytendaréttar
- 1. Inngangur
- 2. Hugtakið neytandi
- 3. Viðsemjandi neytanda
- 4. Samantekt og lokaorð
- 3. kafli Stjórn og skipulag á sviði neytendamála
- 1. Inngangur
- 2. Opinbert eftirlit á sviði neytendamála
- 3. Félagasamtök á sviði neytendamála
- 4. Sjálfstæðar úrskurðarnefndir
- 5. Dómstólar
- 1. kafli Hvað er neytendaréttur?
- 4. kafli Neytendaákvæði samningalaga
- 1. Inngangur
- 2. 36. gr. a-d laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga nr. 7/1936
- 3. Neikvæð samningsgerð
- 4. Eftirlit með lögunum og úrræði neytenda
- 5. kafli Neytendakaup
- 1. Inngangur
- 2. Gildissvið laganna
- 3. Afhending hins selda
- 4. Áhættan af söluhlut
- 5. Reglur um galla á söluhlut
- 6. Afhendingardráttur og úrræði neytanda vegna hans
- 7. Reglur um kaupverð
- 8. Afpöntun og skilaréttur
- 9. Samantekt á muninum á lögum nr. 48/2003 og 50/2000
- 10. Úrræði neytenda sem telja brotið gegn lögunum
- 6.kafli Þjónustukaup
- 1. Inngangur
- 2. Gildissvið og meginmarkmið laganna
- 3. Reglur um galla á seldri þjónustu
- 4. Reglur um drátt á að ljúka þjónustu
- 5. Reglur um verð fyrir keypta þjónustu
- 6. Reglur um afpöntunarrétt neytanda
- 7. Önnur atriði laga um þjónustukaup
- 8. Úrræði neytenda sem telja brotið gegn lögunum
- 9. Réttarstaðan við þjónustukaup er falla utan gildissviðs laganna
- 7. kafli Fasteignakaup
- 1. Inngangur
- 2. Gallareglur laga um fasteignakaup nr. 40/2002
- 3. Neytendaákvæði laga um fasteignakaup nr. 40/2002
- 4. Skyldur og skaðabótaábyrgð fasteignasala
- 5. Úrræði neytenda sem telja á sig hallað í fasteignaviðskiptum
- 8. kafli Neytendalán
- 1. Inngangur
- 2. Gildissvið laganna
- 3. Réttindi neytanda samkvæmt lögunum
- 4. Eftirlit með lögunum og úrræði neytenda
- 9. kafli Húsgöngu- og fjarsala
- 1. Inngangur
- 2. Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000
- 3. Lög um fjarsölu á fjármálaþjónustu nr. 33/2005
- 4. Eftirlit með lögunum og úrræði neytenda
- 10. kafli Pakkaferðir og orlofshúsnæði
- 1. Inngangur
- 2. Lög um alferðir nr. 80/1994
- 3. Lög nr. 23/1997 – afnotaréttur orlofshúsnæðis
- 4. Eftirlit með lögunum og úrræði neytenda
- 11. kafli Fjárhagserfiðleikar
- 1. Inngangur
- 2. Greiðsluaðlögun
- 3. Úrræði vegna fasteignaveðkrafna
- 4. Lög um ábyrgðarmenn
- 5. Innheimtulög
- 12. kafli Aðrar reglur einkaréttar sem vernda neytendur sérstaklega
- 1. Inngangur
- 2. Lög um skaðsemisábyrgð nr. 25/1991
- 3. Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu nr. 30/2002
- 4. Önnur löggjöf
- 13. kafli Óréttmætir viðskiptahættir og auglýsingareglur
- 1. Inngangur
- 2. Gildissvið laga nr. 57/2005
- 3. Almenna bannið við óréttmætum viðskiptaháttum
- 4. Reglur um auglýsingar og aðrar svipaðar viðskiptaaðferðir
- 5. Aðrar reglur um óréttmæta viðskiptahætti
- 6. Reglur VI. kafla laganna um ábyrgðaryfirlýsingar o.fl.
- 7. Eftirlit með lögunum og úrræði neytenda
- 14. kafli Verðmerkingar og gagnsæi markaðarins
- 1. Inngangur
- 2. Reglur um verðmerkingar og tengd atriði
- 3. Reglur um verðkannanir
- 4. Eftirlit með lögunum og úrræði neytenda
- 15. kafli Samkeppnishömlur
- 1. Inngangur
- 2. Tilurð samkeppnislaga nr. 44/2005
- 3. Gildissvið samkeppnislaga
- 4. Helstu efnisreglur sem varða neytendur
- 5. Eftirlit með lögunum og úrræði neytenda
- 16. kafli Aðrar reglur allsherjarréttar sem vernda neytendur sérstaklega
- 1. Inngangur
- 2. Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu nr. 134/1995
- 3. Önnur löggjöf
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : 14714
- Útgáfuár : 2020
- Leyfi : 379