Myllu Smáar Sítrónukökur (4 kökur í pk)
Innihald:
Botn 67% (repjuolía, sykur, EGG, HVEITI, ávaxtablanda 3% (glúkósasíróp, sykur, sítrónuþykkni 17%, vatn,
náttúruleg bragðefni, sítrustrefjar), bragðefni (bindiefni (E422), vatn, rotvarnarefni (E262, E260), náttúruleg
sítrónubragðefni), bindiefni (E422), umbreytt sterkja, ýruefni (E472b, E471, E481), lyftiefni (E450, E500), mysuduft
(MJÓLK), salt, HVEITIGLÚTEN, þykkingarefni (E466, E415, E412)), gulur glassúr 33% (glassúr (sykur, vatn,
glúkósasíróp, hleypiefni (E406), bragðefni, rotvarnarefni (E202), sýra (E330), þykkingarefni (E415)),
sítrónubragðefni (bragðefni, litarefni (E102*, E110*))).
*Geta haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.
Framleitt á svæði þar sem unnið er með sesamfræ, soja og hnetur.
Næringargildi í 100gr:
Fita 19g
-þar af mettuð fita 2,2g
kolvetni 59g
-þar af sykurtegundir 46g
trefjar 0,5g
prótein 3,2g
salt 0,74g