Motherhood Whisbird the Soothing Bird
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Söngfuglinn frá Motherhood er frábær í alla staði.
Hann gefur frá sér hljóð sem barnið heyrir í móðurkviði. Það gefur barninu ró og hjálpar því að slaka á og sofa. Fuglinn er handgerður og mjúkur með þægilega viðkomu.
Hljóðið varir í 40 mínútur í einu og er með hljóðstillingu.