
Inniheldur mikið af koffíni. Ekki æskilegt fyrir börn eða barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti. Seljist ekki einstaklingum yngri en 18 ára.
Koffínmagn: 32 mg/100 ml
Monster orkudrykkirnir hafa hlotið fádæma vinsældir síðustu misseri sem ber ekki síst að þakka miklu úrvali og öflugri vöruþróun. Bragðið er að sjálfsögðu lykilatriði en þar er Monster á heimavelli, enda einstaklega bragðgóðir drykkir. Vörumerkið sjálft er orðið eitt af þekktari vörumerkjum í heimi, enda drykkurinn á fáum árum orðið næst stærsta vörumerki í orkudrykkjum í heiminum
Monster Absolutely Zero er ferskur og frískandi. Létt Sítrus bragð með sætum og söltum tónum.