Mjöll Frigg teppahreinsir, 1L
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Eiginleikar:
Teppahreinsir myndar froðu á yfirborðinu sem leysir upp óhreinindi á auðveldan hátt.
Vegna kvoðunnar er síður hætta á því að teppið blotni of mikið og hlaupi.
Teppahreinsir dregur óhreinindi í sig og myndar svo hvíta kristala, sem auðvelt er að ryksuga upp.
Teppahreinsir er ph-hlutlaust efni og má því nota á bæði ull og gerfiefni.
Notkun:
Ryksugið teppið ávallt fyrst og blandið 1-3% af efni með vatni,
Eftir að Teppahreinsirinn hefur verið borinn á, þá skal leyft honum að þorna í 30 mínútur.
Kristalarnir eru síðan ryksugaðir upp, með öllum óhreinindum.