Eiginleikar:
Maxi Dekkjahreinsir er öflugt hreinsi- og affitunarefni, sérstaklega ætlað til tjöruhreinsunar á hjólbörðum og felgum bifreiða.
Maxi Dekkjahreinsi gefur hámarks grip í snjó og hálku, ef notað er á hjólbarða.
Notkun:
Úðið eða berið Maxi Dekkjahreinsi á flötinn sem þrífa á.
Látið liggja á í 2-5 mínútur.
Nuddið með kústi eða svampi ef um mikil
óhreinindi er að ræða. Skolið af með vatni.