
Eiginleikar:
Fast-4 er sápa, sem inniheldur sótthreinsandi ethanól og eyðir það gerlum og örverum.
Fast-4 vinnur vel á fitu, sóti og öðrum lífrænum óhreinindum.
Notkun:
Efnið skal notað óblandað
Yfirborð sem ætlað er til matvælavinnslu skal skolað með vatni, áður en vinnsla hefst.