
Mist uppbygging er ferskur kolsýrður próteindrykkur virkjaður með mátulegu magni af koffíni! mist uppbygging sameinar krafta próteins og koffíns í svalandi og ferskum drykk með skógarberja- og chai-bragði.
Innihald:
Kolsýrt vatn, vatnsrofið kollagen (5%), sýrustillir (sítrónusýra), rotvarnarefni (kalíumsorbat), sætuefni (súkralósi), náttúruleg bragðefni, yerba mate extrakt, náttúrulegt koffín, vítamín (níasín (B3), pantóþensýra (B5), pýridoxín (B6), fólasín (B9), bíótín (B7) og kóbalamin (B12)), litgefandi matvæli (fjólublátt gulrótar þykkni) og litarefni (antósýanín).
Næringargildi í 100 g:
- Orka 77KJ / 18kcal
- Fita 0,0g
- þar af mettuð fita 0,0g
- Kolvetni 0,0g
- þar af sykurtegundir 0,0g
- Trefjar 0,0g
- Prótein 4,5g
- Salt 0,0g