Meowing Heads Fat Cat Slim - 1.5kg
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Fat Cat Slim er bragðgott fóður fyrir kisur sem mega við því að missa svolitla þyngd. Inniheldur 40% kjúkling og lax, hefur lágt fituinnihald og er auðmeltanlegt.
Innihald.: 40% Kjúklingur og Lax (17% þurrkaður kjúklingur, 16% lax, kjúklingafita 2.5%, kjúklingasoð 2%, laxalýsi 2%) Þurrkaður fiskur, Sætar kartöflur, Baunasterkja, Þurrkuð egg, Jurtatrefjar, Þurrkaðir tómatar, Sjávarjurtir, Þurrkaðar gulrætur, Þurrkuð trönuber, Júkka, Mjaðma og liðamóta bætiefnapakki (glúkósamín 30mg/kg, MSM 30mg/kg, kodrótín 20mg/kg)
Efnagreining.: Prótín 38%, Fita 13%, Trefjar 4.5%, Ólífræn innihaldsefni 9.5%, Raki 7%, Omega6 1.6%, Omega3 1.2%