Maybelline Vex Colossal Extra Leather Maskari
Extra svört og glansandi útgáfa af Colossal Extreme maskaranum sem er búinn að næla sér í flottan aðdáendahóp hér á landi
2.831 kr.

- Colossal Extreme maskarinn gefur augnhárunum enn meira umfang en sá upprunalegi eða allt að 13× meira.
- Þéttari, þykkari, meira áberandi og nú kolsvört og glansandi augnhár með Leather Black!