LU Prince Choco 300 g
Sagan af LU hófst árið 1850 með því að tveir franskir bakarar, herra LeFevre og
499 kr. 1.663 kr/kg
Sagan af LU hófst árið 1850 með því að tveir franskir bakarar, herra LeFevre og ungfrú Utile, felldu ung að árum hugi saman, gengu í hjónaband og hófust handa við að baka kexkökur saman, sem á voru letraðir upphafsstafir þeirra beggja, LU. Ástríða þeirra fyrir úrvals hráefni, auðþekkjanlegum og einstökum kexkökum er enn þann dag í dag sannur innblástur hverrar einustu LU kexköku sem framleidd er. Innihald: Korn (50,7%) (hveiti (35%), heilhveiti (15,7%)), sykur, jurtaolía (pálma, repju), fituskert kakóduft (4,5%), glúkósasíróp, hveitisterkja, lyftiefni (E503, E500, E450), ýruefni (sojalesitín, sólblómalesitín), salt, undanrennuduft (mjólk), mjólkursykur, mjólkurprótein, bragðefni. Gæti innihaldið egg.
Næringargildi í 100 gr: Orka 465 kcal7 1955 kJ, Fita 17 g, þar af mettuð 5,6 g, kolvetni 69 g, þar af sykurtegundir 32 g, trefjar 4g, prótein 6,4g, salt 0,6g