Lee Stafford Hair Apology Power Shots hárserum
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur SEGÐU FYRIRGEFÐU við hárið þitt með þessum byltingarkenndu neyðarskotum fyrir skemmt, ofmeðhöndlað hár sem er að niðurlotum komið. Sannkölluð líflína í fljótandi formi sem endurbyggir viðkvæmt og veikburða hár og ver það gegn skemmdum. Hvert hylki inniheldur ofurskammt af prótíni, silki og Keratíni sem saman græða ný og gömul hársár. Magn: 15 stk.