Lee Stafford For The Love of Curls hárnæring

Öflugur raki til þess að næra og ýta undir krullurnar þínar. Inniheldur Shea smjör, ólívu og lífræna kókosolíu. Málamiðlunarlaus hárumhirða fyrir krullur.
100% Curly Girl samþykkt, vegan og snýst um raka. Við vitum að krullað og liðað hár getur verið þurrara og viðkvæmara en aðrar hártýpur, þess vegna er raki aðalatriðið í For The Love Of Curls línunni. Þú finnur aldrei olíubyggð sílíkon, súlföt (SLS & SLES), þurrkandi alkóhól, steinefnaolíur eða steinefnavax í formúlunum okkar. Rakagefandi krullnæringin okkar er blönduð úr náttúrulegu, sjálfbæru, nærandi og styrkjandi innihaldi sem krullurnar þínar eiga eftir að elska.
Notkun: Þvoðu hárið með For The Love Of Curls sjampóinu. Dreifðu næringunni í gegnum rakt hár, leyfðu henni að vera í 1-2 mínútur og skolaðu vel úr. Ráð frá Lee:„Skolaðu næringuna úr með köldu vatni til þess að innsigla rakann í hárstrendingnum og fá aukinn gljáa í hárið.“
Magn: 250 ml.