Lee Stafford Bleach Blondes litavarnarsprey
2.190 kr.
Sólarvörn í spreyformi sem ver ljóst hár fyrir upplitun og litabreytingum vegna UV geisla, klórs og salts. Vökvinn mýkir einnig hárið og losar um flækjur án þess að þyngja það. Hjálpar þér að viðhalda fallegum tón í ljósa hárinu þínu ásamt því að gefa því raka, mýkt og aukinn glans. Fullkominn ferðafélagi í sundtöskuna eða hvar sem sólin skín. Magn: 100ml