Lee Stafford Bleach Blonde Toning hármaski 200 ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Tónar og styrkir ljóst hár. Þessi fjólubláa tóner djúpnæring fjarlægir gula- og kopartóna ásamt því að endurnæra viðkvæmt og brothætt ljóst hár. Inniheldur fjólubláar litaagnir sem birta upp og kæla litatón hársins. Næringin myndar varnarlag utan um hvert hár sem ver náttúrulegt Keratín þess og minnkar skemmdir sem hljótast af aflitun, UV-geislum og hita. Notkun: Berðu ríflega af djúpnæringunni í hreint hár, frá rótum til enda. Dreyfðu jafnt um hárið með því að greiða í gegnum það meðan þú ert í sturtunni. Leyfðu næringunni að bíða í hárinu í 1-5 mínútur, allt eftir því hversu sterk áhrif þú vilt en 10 mínútur ef þú vilt mjög kaldan tón.