L'Oréal Elvital Bond Repair PreShampoo 200ml
L'Oréal Paris Elvive Bond Repair Pre-Shampoo Treatment er tilvalið fyrir allar gerðir af þurru og skemmdu hári.
2.304 kr.
L'Oréal Paris Elvive Bond Repair Pre-Shampoo Treatment er tilvalið fyrir allar gerðir af þurru og skemmdu hári. Þetta Pre-Shampoo styrkir hárið, vinnur á skemmdum og byggir það upp. Þessi vara er með öflugustu viðgerðarformúluna í Bond Repair línunni ásamt því hefur hún einnig hæsta styrk virkra innihaldsefna og ætti að nota sem fyrsta skrefið í Bondi Repair hármeðferðinni.
Hárið okkar er undir miklu álagi og verður viðkvæmara þegar við litum það, greiðum og notum hitaverkfæri, þess vegna er mjög mikilvæg að nota styrkja og næra hárið með réttum vörum. Bondi Repair formúlan frá Elvital er rík af sítrónusýru sem er byltingarkennd formúla sem fer djúpt inn í hárið til þess að styrkja það og endurbyggja skemmdir. Við mælum með því að nota þetta serum ásamt hinum þremur vörum í Bond Repair rútínu til að ná sem bestum árangri.
Notkun:
Notið þessa öflugu vöru á unda sjampói. Berið ríkulegt magn í rakt hár frá hársverði til enda. Þegar allt hárið er þakið vörunni, láttu það vera í 5 mínútur og skolaðu síðan vandlega. Ljúktu hár rútínunni með Bond Repair sjampóinu, hárnæringunni og Leave-in seruminu.
Innihaldslýsing:
1239862 B - INGREDIENTS: AQUA / WATER • CETEARYL ALCOHOL • GLYCERIN • BEHENTRIMONIUM CHLORIDE • STEARYL ALCOHOL • CITRIC ACID • CETYL ESTERS • SODIUM CITRATE • HYDROXYPROPYL GUAR • PHENOXYETHANOL • POLYQUATERNIUM-10 • POLYSORBATE 20 • LIMONENE • LINALOOL • ISOPROPYL ALCOHOL • HEXYL CINNAMAL • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. Z70015080/1).