Kóresk kjúklinga bao bun
Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Framandi veisla fyrir bragðlaukana! Stökkur kjúklingur hjúpaður í kóreskri sósu, borinn fram í bao bun brauði með rauðkáli, gulrótum og chili majó.
Innihald: Kjúklingalæri úrbeinuð, bao bun (HVEITI, vatn, sykur, repjuolía, ger, salt), rauðkál, chili majó ((majónes (repjuolía, EGGJARAUÐUR, vatn, krydd, SINNEPSDUFT, edik, sykur, salt, rotvarnarefni E211, E202), chili mauk (vatn, jalapeno (19%), edik, sykur, salt, E415, reykbragð, hvítlaukur)), kóresk sósa (púðursykur, sojasósa (vatn, salt, SOJAPRÓTEIN, síróp, litarefni, rotvarnarefni (E202)), gojuchang chilimauk (gerjað hrísgrjónamauk (hrísgrjón, vatn, salt), glúkósasíróp, chiliduft, vatn, gerjað sojabaunamauk (vatn, SOJABAUNIR, salt), etanól, salt, HVEITI ektrakt, SOJA krydd (vatn, salt, SOJABAUNIR, HVEITIGLÚTEIN, etanól, ger extrakt, maltódextrín), hvítlaukur), hvítlaukur, hunang, SESAMOLÍA, repjuolía),, gulrætur, vorlaukur, þurrefnablanda (HVEITI, salt, pipar, SELLERÍ salt, paprikuduft, lyftiduft).