Kids Stuff froðusápa f hár og líkama
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Frábær froðusápa með jarðaberjalykt sem hentar bæði fyrir hár og líkama. Auðvelt er fyrir börnin að nota froðuna sjálf þar sem stúturinn sér til þess að ekki komi of mikið magn í einu og að hún hellist ekki niður. Tilvalið til notkunar bæði í baðinu og sturtunni og óhætt er að taka hana með í sund eða ferðalög þar sem að froðan lekur ekki, þökk sé stútnum.
Kids Stuff vörurnar eru mjög mildar og nærandi.
Sápan er ofnæmis- og húðlæknisfræðilega prófuð og án parabena.