KeyNatura Energy 60 hylki
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Energy er frábært bætiefni sem er hannað fyrir þá sem vilja hámarka andlega og líkamlega getu. Energy inniheldur náttúruleg jurta extrökt, koffín og B-vítamín blöndu.
Notkunarleiðbeiningar: 2 hylki á dag
Innihald: Burnirót, Guarana fræ extrakt, Ltheanín, kalsíum pantóþenat (B5-vítamín), pýrídoxín HCl (B6-vítamín), sýanókóbalamín (B12-vítamín).
Hver dagsskammtur (2 hylki) inniheldur
- Burnirót 333 mg – staðlað burnirótar extract sem hefur tryggt magn virku jurtaefnanna rosavin og salidroside. Burnirót er þekkt fyrir að draga úr þreytu og auka vellíðan.
- Koffín 105 mg – koffín úr guarana fræjum. Eykur orku og afköst
- L-theanín 200 mg – L-theanín er þekkt innihaldsefni í grænu tei sem hefur samverkandi áhrif með koffíni og bætir andlega getu, vitund og athygli. Dregur úr streitu.
- B5-vítamín 12 mg (200% NV) – stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa, stuðlar að eðlilegri andlegri getu
- B6-vítamín 3,5 mg (250% NV) - stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa
- B12-vítamín 25 mcg (1000% NV) - stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa
- Önnur innihaldsefni: hylki úr jurtabeðmi.
Ráðlagður dagskammtur
B6-vítamín:
- 6-11 mán: 0,4 mg
- 12-23 mán: 0,5 mg
- 2-5 ára: 0,7 mg
- 6-9 ára: 1,0 mg
- Konur
- 10-13 ára: 1,1 mg
- 14-30 ára: 1,3 mg
- 31 árs og eldri: 1,2 mg
- Á meðgöngu: 1,5 mg
- Með barn á brjósti: 1,6 mg
- Karlar
- 10-13 ára: 1,3 mg
- 14 ára og eldri: 1,6 mg
B12-vítamín
- 6-11 mán: 0,5 µg
- 12-23 mán: 0,6 µg
- 2-5 ára: 0,8 µg
- 6-9 ára: 1,3 µg
- KVK og KK 10 ára og eldri: 2,0 µg
- Á meðgöngu: 2,0 µg
- Með barn á brjósti: 2,6 µg
Inniheldur koffín. Ekki æskilegt fyrir börn eða barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.