Íslensku jólasveinarnir 1000 bita púsl - Stúfur stjarna
3.199 kr.
Stúfur stjarna
Bjart er yfir Grýluhelli blikar Stúfur stjarna…!
Hnyttið 1000 bita jólapúsl með íslensku jólasveinunum. Það getur verið krefjandi að vera minnstur í fjölskyldunni sérstaklega þegar þú býrð með 12 bræðrum að ógleymdum risastórum ketti. Bræðurnir eigi jú til með að stríða hvor öðrum. Grýla og Leppalúði fylgjast þó með álengdar og gæta þess að allir hagi sér með sóma.
Myndin er teiknuð af listamanninum Brian Pilkington sem er þjóðkunnur fyrir teikningar sínar og snjallar bókaskreytingar. Bækur hans um íslenska þjóðtrú og tröll hafa vakið verðskuldaða athygli og mótað sýn þjóðarinnar á hérlendum kynjaverum.
Púslið er það fjórða í seríunni um íslensku jólasveinanna.
Innihald
- 1000 bita púsl í kassa
- Stærð kassa: 36,7 × 27,2 × 6,2 cm
Púsluð stærð: 68 × 48,5 cm
- Myndefni : Jól , Skopmyndir
- Fjöldi púsla : 1000