Losaðu þig við þrjóska gula- og kopartóna úr hárinu þínu á meðan þú gefur því djúpan raka.
Violet Crush Purple Toning Mask er djúpnærandi tóning maski sem samsettur er úr bláum og fjólubláum litarögnum sem fjarlægja gula tóninn úr hárinu. Maskinn er auk þess hannaður til að gefa ljósu lokkunum þínum næringu og raka og skilur hárið eftir bjartara og ferskara strax eftir fyrsta þvott.
Maskann má nota í bæði náttúrulega ljóst hár og litað ljóst hár.
Vegan og cruelty free.
Innihald:
Aqua, Cetearyl Alcohol, Dimethicone, Behenamidopropyl Dimethylamine, Cetyl Esters, Erythritol, Parfum, Phenyl Trimethicone, Benzyl Alcohol, Lactic Acid, Propanediol, Dimethyl Isosorbide, Propylene Glycol, Quaternium-80, Disodium EDTA, Glycine, Malic Acid, HC Blue No.16, Basic Violet 2, Benzoic Acid, Hexyl Cinnamal, Limonene, Linalool.