Best geymda leyndamál húðarinnar!
Hydro Exfoliatior er handhægt tæki sem notast við fljótandi lausn og milda sogtækni. Það hjálpar við að hreinsa húðholur, uppsafnaða olíu ásamt því að hreinsa burtu dauðar húðfrumur og farða sem gerir það að verkum að húðin verður endurnærð. "