Allura Lite eru þreföld augnhár með rúnaðri lögun
Þessi lögun gerur það að verkum að augun þín virðast opnari og stærri
Augnhárin eru létt en samt dramatísk, og henta hvaða tilefni sem er
Hægt er að nota augnhárin allt að 15 sinnum með góðri umhirðu
Augnhárin eru handgerð, vegan og cruelty free
Stíll: wispy, round, soft volume
Augnlögun: monolid, hooded
Efni: hágæða gervihár