Hotwheels bíll 1 stk
Síðan Hot Wheels komu fyrst á markað árið 1968 hafa bílarnir verið í miklu uppáhaldi hjá söfnurum og fleiri.
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Síðan Hot Wheels komu fyrst á markað árið 1968 hafa bílarnir verið í miklu uppáhaldi hjá söfnurum, bíla áhugamönnum og kappaksturs aðdáendum á öllum aldri.
Bílarnir eru smíðaðir á skalanum 1:64 sem gerir þá að raunverulegum eftirlíkingum þar sem mikið er lagt upp úr smáatriðum.
Hot Wheels bíður upp á breitt úrval af bílum - allt frá sportbílum og kappakstursbílum til vinsælla bifreiða sem við þekkjum öll og sjáum reglulega í umferðinni.
ATH: Bílarnir eru seldir stakir!
Ekki er hægt að velja hvaða tegund af bíl lendir í körfunni.
Aldur: 3+