GUM SensiVital+ tannkrem fyrir viðkvæmar tennur
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur ![](https://pimheimkaup.gumlet.io/media/ddgg0ryw/995081.jpg?w=670&h=400)
Er fyrir viðkvæmar tennur og
tannhold. Ný tvöföld virkni veitir hraða og langvarandi
vörn gegn tannkuli. Hjálpar einnig til við að koma í veg
fyrir skemmdir og rótarskemmdir með einstakri
blöndu af Flúor, Ísómalt og Hesperidin.
Hjálpar til við að koma í veg fyrir
skemmdir og rótarskemmdir vegna
einstakrar blöndu af Flúor, Ísómalt og
Hesperidin.
Annast tannhold sem hefur hörfað
með stuðning frá sérsniðnu kerfi
sem fjarlægir tannsýklu.
Veitir milda umhirðu til að koma í
veg fyrir ertingu og ofnæmisviðbrögð. Hjálpar til við að viðhalda
eðlilegri munnflóru. Án SLS, alkahóls, parabena, limone og linalool.