Gosh Hydramatt Foundation
HYDRAMATT Foundation er rakagefandi og mattandi farði sem gefur „dewy“ yfirbragð en heldur um leið olíubornu t-svæði í skefjum.
2.418 kr. 2.999 kr.
-19%
HYDRAMATT Foundation er rakagefandi og mattandi farði sem gefur „dewy“ yfirbragð en heldur um leið olíubornu t-svæði í skefjum. Hydramatt Foundation fæst í breiðu litavali og hægt er að velja milli þriggja mismunandi undirtóna; natural (N), gulan (Y) og rauðan (R). Gleymdu áhyggjum af viðkvæmri húð, Hydramatt farðinn er Allergy Certified.
Hentar blandaðri og feitri húð. Létt þekja, uppbyggjanleg. Gefur húðinni raka og mattar glans. Inniheldur SPF15. Jafnar yfirbragð húðarinnar
Allar húðgerðir, viðkvæm húð