Gosh Catchy Eyes Drama maskari
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Catchy Eyes Drama inniheldur byltingarkennda fomúlu sem greiðir fullkomlega úr augnhárunum, gefur fyllingu og endist í gegnum rigningu, raka og tár. Maskarinn er ofnæmisprófaður og verndar jafnvel viðkvæmustu augun. Maskarinn er auðveldur að fjarlæga og umbúðirnar eru unnar úr Ocean Waste Plastic.