Goðdalir Feykir 260 g
Feykir hefur fengið að þroskast í 12 mánuði sem gefur honum einstakt bragð og áf
1.598 kr. 6.146 kr/kg
Bragðmikill og sætur
Feykir er bragðmikill ostur sem hefur þroskast í 12 mánuði eða lengur.
Kringlótt lögun og vaxhjúpur eiga þátt í þroskun ostsins og gefa honum áferð og bragð þar sem kristallamyndun og sætukeimur mætast á einstakan hátt.
- Feykir elskar bragðmikið kjöt, t.d. grafið eða reykt.
- Feykir finnur sig líka með fíkjum, plómum og hnetum.
- Feykir er eðalviðbót við pastarétti og ofan á carpaccio og salöt.
- Þegar Feykis er notið með ávaxtaríkum vínum, til dæmis Shiraz og Sangiovese, eða góðum IPA bjór, tekur hann á stökk.