Optibac fyrir konur 30 stk
Góðgerlablanda sem er hönnuð til að fyrirbyggja sveppasýkingar í leggöngum og viðhalda gerlajafnvæginu þar líka.*
2.3 milljarðar tveggja tegunda góðgerla sem hafa verið rannsakaðir mikið og sýnt hefur verið fram á að lifi vel af ferðalagið í gegn um meltingarveginn og í móðurlífið. Öruggt til notkunar á meðgöngu, á meðan brjóstagjöf stendur og á breytingaskeiðinu.
Notkunarleiðbeiningar: 1-2 hylki daglega með mat, helst á morgnanna. Einnig er hægt að opna hylkið og blanda innihaldinu við kaldan drykk eða mat.
Hentar ekki börnum undir 4 ára.
Innihaldslýsingar: bindiefni (maltódextrín (náttúrulegt) og örkristallaður sellulósi), kekkjavarnarefni (jurta magnesíumsterat), góðgerlar (Lactobacillus reuteri RC-14®, Lactobacillus rhamnosus GR-1®)
*Ýmislegt í lífsstílnum okkar getur einnig haft áhrif á gerlajafnvægið í leggöngunum eins og t.d. mataræði, hreinlætisvörur og vatnsneysla. Íhugið endilega að minnka sykur- og gerneyslu, drekka nóg vatn og forðast þurrkur og sápur á klof-svæðið.