Fentimans Curiosty Cola 275 ml

Curiosity Cola býður upp á fjölbreytta bragð upplifun, sítrus ávextir, engifer og sætur kanill mynda þétt og ósvikið cola bragð þar sem öll hráefnin fá að njóta sín.
Drykkurinn er kolsýrður eftir alda gömlum aðferðum sem tekur heila sjö daga. Það má gera hann enn meira svalandi með því að setja hann í glas fyllt af klökum og kreista smá ferskan lime safa út í.
Romm og Cola eða Cubra libre kokteilinn er algerlega einstakur með Curiosity Cola.
Innihald:
Carbonated Water, Fermented Ginger Root Extract (water, glucose syrup, ginger root, pear juice concentrate, yeast), Sugar, Flavourings, Colour: Caramel (E150d), Phosphoric Acid (E338), Caffeine.
Næringargildi í 100 ml:
Orka 34 Kcal
fita 0 g
Kolvetni 7,8 g
- þar af sykurtegundir 7,8 g
Prótein 0g
Trefjar 0 g
Sodium < 0,01 g