
Hressu ungarnir eru í feluleik, en þeir hafa falið sig aðeins of vel. Reynið að finna litlu dýrin á spilaborðinu og hjálpið þeim að komast heim með foreldrum sínum. Getið þið fundið þau öll?
Aldur: 3ja ára+
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mínútur.