Eylure Exaggerate 141 augnhár
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Markmið David og Eric Aylott var að auðga fegurð hverrar konu með því að fullkomna umgjörð augna hennar með auka pari af augnhárum! Í förðunarheiminum í dag eru það augnhárin sem fullkomna förðunina. Augnhárin setja sitt einkenni á umgjörð augnanna og eru ómissandi partur af förðun margra. Úrval á augnhárum er í dag gríðarlegt en í Eylure sameinast arfleið, gæði, úrval og fegurð saman í eitt.