Stökk kjúklingapíta
Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Kjúklingalærakjöt í stökkum kryddhjúp, borið fram í dúnmjúku súrdeigs pítubrauði með grænmeti og hvítlaukssósu. |
Innihald: Kjúklingalæri úrbeinuð, pítubrauð (HVEITI, vatn, kartöflumjöl, hafrar, MJÓLK, sólblómaolía, salt, ger HVEITIMALT), marinering (súrmjólk (NÝMJÓLK, mjólkursýrugerlar), EGGJAHVÍTUR gerilsneyddar, chilisósa (chili, sykur, hvítlaukur, salt, vatn, rotvarnarefni (E330, E202), monosodium glutamate (E621), bindiefni (E415))), þurrefnablanda (ritz kex (HVEITI, sólblómaolía, sykur, glúkósa frúktósa síróp, lyftiefni (E341, E503, E500, E501), salt, maltað BYGGMJÖL), tortilla flögur (maísmjöl, sólblómaolía, salt), krydd (m.a. SINNEP og SELLERÍ))), hvítlaukssósa (majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, sýrustillar (E260, E296), sykur, salt, umbreytt sterkja, bindiefni (E410, E412, E401), rotvarnarefni (E202)), sýrður rjómi (NÝMJÓLK, RJÓMI, UNDANRENNUDUFT, mjólkursýrugerlar, hleypir), sykur, hvítlauksduft, salt, hvítur pipar, lime safi)), iceberg, tómatur, rauðlaukur, kartöfluflögur (kartöflur, sólblómaolía, krydd (chili, broddkúmen, hvítlaukur, dextrósi, laukur, salt, oregano, ger extrakt, kartöflusterkja, kartöflutrefjar, kekkjavarnarefni (E551), paprika.