Essie Fifth Avenue 64
Essie er þekkt fyrir frábært úrval af lökkum sem eru með endingu sem líkist fáum öðrum. Burstinn bíður uppá mikla nákvæmni, hann er breiður og því dugir ein stroka yfir alla nöglina
1.517 kr. 1.882 kr.
-19%
- Naglalökkin frá Essie ættu að vera fáum ókunn en þau eru þekkt um allan heim sem einhver af bestu naglalökkum dagsins í dag
- Það má segja að hér séum við að kynna fyrsta naglalakkamerkið í heiminum fyrir íslenskum konum
- Áður en Essie kom til sögunnar gátu konur ekki gengið að flottum naglalökkum í breiðu litaúrvali í snyrtivöruverslunum
- Merkið er þekkt fyrir mikil gæði og eftir að L'Oreal eignaðist merkið hefur það smám saman fengið að njóta sín enn betur og litaúrvalið orðið enn breiðara
- Ótrúlegt litaval, tískulínur sem hitta í mark, formúla sem endist betur en nokkur önnur og bursti sem í alvörunni þekur hverja nögl með einni stroku eru atriði sem konur um allan heim elska við Essie!
Öll lökkin eru án DBP, Toluene og Formaldehyde