Elegant Touch Professional naglabandapinni
1.304 kr.
Öll þau tól og tæki sem þú þarft til að hugsa um neglur og augabrúnir! Professional Tools línan frá Elegant Touch inniheldur hágæða áhöld úr ryðfríu stáli. Naglabandatöngin er gerð úr ryðfríu stáli, og handfangið er hjúpað hörðu gúmmí svo hendurnar renna ekki til. Töngin er með tvær mismunandi hliðar, en önnur hliðin er bogadregin og hentar vel til að ýta naglaböndum niður, en hin er flöt og er frábær til að hreinsa. 5 ára ábyrgð er á tönginni.