Dr.Fischer Kids sjampó
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Milt sjampó sem er sérstaklega hannað fyrir hár barna. Inniheldur ávaxtakjarna og kamillu til þess að ná fram náttúrulegum gljáa hársins. Rósmarín, próvítamín B5 og C vítamín halda hárinu heilbrigðu og gefa því raka auk þess sem auðvelt verður að greiða hárið.
Sjampóið svíður ekki í augun og er ofnæmisprófað.
Kids sjampóið lyktar af kívi og melónum til þess að veita barninu þínu aukna gleði við þrifin.
Fæst í 250 ml.