Disney CARS fjölvítamín hlaup 60 stk
Fjölvítamín í hlaupformi fyrir börn sem veitir þeim öll þau nauðsynlegu vítamín og steinefni sem þau þurfa til að vaxa og dafna.
Notkunarleiðbeiningar: Börn 4 ára og eldri ættu að taka 2 hlaup á daga nokkrum klukkutíma áður eða eftir inntöku annarra lyfja.
Bragð: Náttúrulegt kirsuberja, vínberja og appelsínubragð.
Innihald í 1 hlaupi: 1000 IU A-vítamín, 0,5 mg B6 vítamín, 1,5 mcg B12 vítamín, 2,5 mg pantóþensýra, 100 mg fólínsýra, 10 mg C-vítamín, 2,5 mcg D-vítamín, 7,5 IU E-vítamín, 22,5 mg bíótín, 25 mcg joð, 1 mg sink, 5 mcg ínósítól.
Önnur innihaldsefni: Black carrot safi, carnauba vax, sítrónsýra, maíssterkjusíróp, bragðefni (kirsuber, appelsína, vínber), grænmetis- og ávaxtablanda, gelatín, magnesíusítrat, maltódextrín, pektín, purple carrot safi, kísildíoxíð, sykur, trisodium sítrat, jurtaolía, vatn.