Clippasafe Beisli
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Beislin gefa ekki aðeins börnum frelsi og stöðugleika þegar þau byrja að ganga, heldur hafa þau þann möguleika að leyfa foreldrum að hafa gott auga með þeim. Beislin halda börnum einnig öruggum í háum stólum, kerrum og örðu slíku. Má fara í þvottavél.
Hentar frá fæðingu og til allt að 4 ára.
Beislin eru stillanleg í mitti og um öxl.