Childs Farm sportsett
3.490 kr.
Gjafasett fyrir íþróttahetjuna sem inniheldur allt sem þarf til þess að halda húðinni ferskri og hreinni.
Þrennan sameinar rakagefandi eiginleika með lífrænum ávaxtakjörnum og dásamlegum ilm án þess að valda ertingu í húðinni. Vörurnar henta þannig einstaklega vel fyrir viðkvæma húð.
3 in 1 Sport hár- og líkamshreinsirinn er sérstakalega gerður fyrir skjótan þvott eftir æfingu; hann hreinsar húð og hársvörð af svita og óhreinindum, en viðheldur um leið rakastigi húðarinnar. Líkamshreinsirinn (body wash) myndar mjúka og kremkennda froðu á húðinni til þess að fjarlægja óhreinindi án þess að strípa húðina raka.
Fersk og fljótleg þrenna fyrir krakka sem eru alltaf á hreyfingu.
Magn: 3x250 ml.