Childs Farm sápa fyrir ungabörn
1.128 kr. 1.399 kr.
-19%

Oft er gott að nota bara vatn til þess að þvo litlu krílunum, en svo koma dagar þar sem það þarf bara aðeins meira og þá er mikilvægt að nota sápu sem þurrkar ekki húðina. Ungbarnasápan okkar er mild og ilmefnalaus með rakagefandi Argan olíu. Hún hreinsar húðina á einstaklega mildan hátt og gefur henni raka um leið. Við mælum með að þú prófir hana á sjálfri/sjálfum þér til að finna hversu mjúk hún er!
Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka.