Childs Farm hárnæring með jarðaberja og myntuilm
1.208 kr. 1.499 kr.
-19%
Hárnæring fyrir óstýrlátt hár. Næring sem inniheldur jarðaber & lífræna myntu. Notist á eftir sjampói svo það verði auðveldara að greiða úr hárinu, þannig að það verði laust við flækjur og stöðurafmagn. Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg laus við innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka.