Childs Farm baðdekursett
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Gjafasett fyrir dekraðar dúllur sem inniheldur dásamlega ilmandi vörur fyrir baðtímann.
Þessi þrenna inniheldur lífrænar fíkjur sem hafa nærandi áhrif á húðina án þess að erta hana og hentar því einstaklega vel fyrir viðkvæma húð.
Gjafasettið inniheldur líkamshreinsi (body wash) sem myndar mjúka og kremkennda froðu á húðinni til þess að fjarlægja óhreinindi án þess að strípa húðina raka, auk draumatvennu í formi sjampó og næringar til þess að geta rennt burstanum auðveldlega í gengum flækjuhnúta þannig að lokkarnir verði mjúkir, hársvörðurinn nærður og hárið laust við stöðurafmagn.
Þessi þrenna gerir baðtímann svo sætan að fullorðnir hafa sést laumast í hana líka!
Magn: 3x250 ml.