Char broil Big Easy SRG grill
Með Big Easy getur þú reykt kjöt, steikt kjúkling og grillað steikur með TRU-infrared hita sem gerir þér kleift að grilla í hvaða veðri sem er.
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Skiptu greiðslunum
TRU-INFRARED Verðlaunagrillin frá Char-Broil búa yfir TRU-infrared tækni sem þýðir að þú getur grillað uppáhaldsmatinn þinn án þess að nota olíu. TRU-infrared færir þér safaríkari mat með jafnari eldun án heitra og kaldra bletta á grindinni. Þú notar einnig minna gas og ert fljótari að grilla bragðgóðan mat án aukafitu
- Nett postulínshúðuð grillgrind sem gefur kost á að grilla á lægri hita
- Hægt að setja viðarflísar í reykhól, það gefur spennandi reykbragð og líka hægt að reykja kjöt eða fisk
- Grillinu fylgir steikingarkarfa með færanlegum grindum þar sem t.d. er hægt að steikja allt að 11 kg kalkún. Fjórir krókar fyrir rif fylgja
- Jöfn hitadreyfing með TRU-infrared tækni gefur safaríkari mat án olíu og um leið minni gasnotkun
- Stærð á samsettu grilli: 91,4 x 61 x 61 cm
- Þyngd: 28,1
- Brennarar : 1