Bybi Strawberry Booster andlitsserum 15 ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur ![](https://pimheimkaup.gumlet.io/media/j3imnfcm/booster_strawberry.png?w=670&h=400)
Létt andlitsserum úr 100% kaldpressaðri jarðaberjaolíu sem hentar vel fyrir þurra eða erta húð
Serumið er fullt af andoxunarefnum og fitusýrum sem styrkja og mýkja yfirborð húðarinnar, róa erta húð og draga úr mislitun og ójafnri áferð
Formúlan er mjög létt og fer fljótt inn í húðina
Notkun: Berðu 2-3 dropa á hreina húð, annað hvort á undan eða eftir öðrum kremum. Einnig er gott að blanda seruminu við rakakrem, serum eða andlitsmaska. Serumið gefur húðinni einnig gullfallegan ljóma ef því er blandað við farða! Notist kvölds og morgna.
Innihaldsefni: Fragaria Ananassa (Strawberry) Seed Oil