Létt og gott rakakrem sem hentar öllum húðgerðum.
Face Base kremið róar húðina og hjálpar henni að binda raka.
Kremið smýgur auðveldlega inn í húðina og er því hinn fullkomni raka grunnur fyrir daginn.
Tilvalinn með BYBI boosterunum okkar!
Setjið lítinn dropa á fingurgómana og nuddið vandlega á hreina húð.
Notist á andlit og háls eftir að augnkrem og serum hafa verið sett á andlitið.